• Learn About { -brand-name-mozilla }

    Frekari upplýsingar um { -brand-name-mozilla }

  • { -brand-name-mozilla } makes browsers, apps, code and tools that put people before profit. Our mission: Keep the internet open and accessible to all.

    { -brand-name-mozilla } býr til vafra, forrit, kóða og verkfæri sem setja fólk framar hagnaði. Markmið okkar: Halda internetinu opnu og aðgengilegt öllum.

  • { -brand-name-mozilla } makes browsers, apps, code and tools that put people before profit.

    { -brand-name-mozilla } býr til vafra, forrit, kóða og verkfæri sem setja fólk framar hagnaði.

  • Our mission: Keep the internet open and accessible to all.

    Markmið okkar: Halda internetinu opnu og aðgengilegt öllum.

  • Read Our Mission

    Lestu um takmark okkar

  • Our Mission in Action

    Verkefni okkar í verki

  • Pioneers of The Open Web

    Frumkvöðlar hins opna vefs

  • Our leadership has been at the forefront of building a healthier internet since Day 1. What began as an alternative to corporate domination has grown into a global force for good online.

    Forystufólk okkar hefur verið í fararbroddi við að byggja upp heilbrigðara internet allt frá fyrsta degi. Það sem byrjaði sem valkostur á móti yfirráðum fyrirtækja, hefur vaxið í að verða alþjóðlegt afl til góðs á internetinu.

  • { -brand-name-firefox }: Fast for Good

    { -brand-name-firefox }: Hraðar og betur

  • When you use the new { -brand-name-firefox }, you get a blazing fast experience while supporting { -brand-name-mozilla }s mission to keep the internet healthy, weird and welcoming to all.

    Þegar þú notar nýja { -brand-name-firefox } færðu frábæra upplifun á sama tíma og þú styður verkefni { -brand-name-mozilla } í að halda internetinu heilbrigðu, skrýtnu og velkomnu fyrir alla.

  • Walking Our Privacy Talk

    Gengið í gegnum um persónuverndarspjall okkar

  • When the { -brand-name-facebook } breach was revealed, { -brand-name-mozilla } had an immediate response and a { -brand-name-firefox } product to support user privacy.

    Þegar { -brand-name-facebook } gagnaránið var opinberað, svaraði { -brand-name-mozilla } strax og með { -brand-name-firefox }-hugbúnaði til að styðja við friðhelgi notenda.

  • Corporation. Foundation. Not-for-profit.

    Fyrirtæki. Sjálfseignarstofnun. Ekki í hagnaðarskyni.

  • Learn about the { -brand-name-mozilla-foundation }

    Frekari upplýsingar um { -brand-name-mozilla-foundation }

  • { -brand-name-mozilla } puts people over profit in everything we say, build and do. In fact, theres a non-profit Foundation at the heart of our enterprise.

  • The { -brand-name-mozilla } Manifesto

    Stefnuskrá { -brand-name-mozilla }

  • The principles we wrote in 1998 still guide us today. And in 2018, we created an addendum to emphasize inclusion, privacy and safety for everyone online.

    Meginreglurnar sem við skrifuðum árið 1998 leiðbeina okkur enn í dag. Og árið 2018 bjuggum við til viðauka til að leggja áherslu á þátttöku, friðhelgi og öryggi fyrir alla á netinu.

  • Read The Manifesto

    Lestu stefnuskrána

  • A Global View

  • With <a href="{ $url }">offices all over the world</a>, we consider the internet from multiple cultures and contexts.

  • San Francisco

  • Talking Tech Issues IRL

  • In { -brand-name-mozilla }'s multi-award winning podcast, host Bridget Todd talks to the people shaping the future of the internet and AI.

  • <strong>2000</strong> non-employee guests welcomed each year

  • Berlin

  • <strong>500</strong> annual attendees to the Berlin speaker series

  • Toronto

  • <strong>800</strong> bottles of cold brew coffee consumed yearly.

  • Work at { -brand-name-mozilla }

    Komdu í vinnu hjá { -brand-name-mozilla }

  • Join a mission-driven organization that builds purpose-driven products.

    Komdu til liðs við verkefnadrifið félag sem býr til tilgangsmiðaðar vörur.

  • { -brand-name-mozilla } Careers

    Störf hjá { -brand-name-mozilla }

  • How You Can Help

    Hvernig þú getur hjálpað

  • Your voice. Your code. Your support. There are so many ways to join the fight for a healthy internet.

    Röddin þín. Kóðinn þinn. Stuðningur þinn. Það eru svo margar leiðir til að taka þátt í baráttunni fyrir heilbrigðu interneti.

  • Get Involved

    Taktu þátt

  • Get The { -brand-name-mozilla } Newsletter

  • Stay informed about the issues affecting the internet, and learn how you can get involved in protecting the worlds newest public resource.

  • Subscribe

    Gerast áskrifandi

Learn About { -brand-name-mozilla }

Frekari upplýsingar um { -brand-name-mozilla }

No terms available.